Harpa Hreinsdóttir



 
 

Myndin er af http://www.internetphotos.net/peoples-masks-photo-character-masks.html (vefslóðin er ekki er lengur til) og er birt með leyfi.

Borgarnóttin

Þófamjúk rándýr sem læðast
með logandi glyrnum
í lævísu myrkri
- og skógur með kvikum trjám
...

(Hannes Sigfússon)


Þessi vefur fjallar um sækópatíu (psychopathy), sem ýmist er kölluð siðblinda eða geðvilla á íslensku. 

Undirsíður eru nánast óbreyttur texti sem upphaflega birtist sem bloggfærslur á bloggi mínu http://harpa.blogg.is/flokkur/sidblinda/. Ég tek skýrt fram að ég hef enga menntun í geðlæknisfræði, sálfræði eða öðrum faggreinum sem fjalla um geðraskanir. En af því umræða um siðblindu hefur verið af skornum skammti hérlendis ákvað ég að skrifa um efnið jafnóðum og ég kynnti mér það og þetta er afraksturinn.

Heimildir eru af ýmsum toga enda er þetta ekki hugsað sem fræðileg umfjöllun en að mestu er gengið út frá kenningum og skilgreiningum Robert D. Hare á siðblindu enda byggja flestir sem um þessa óhugnalegu geðröskun fjalla á þeim, þótt þær hafi ekki verið samþykktar í opinberum stöðlum sem heilbrigðiskerfi vestan hafs og í Evrópu nota. Heimilda er getið neðanmáls á hverri síðu en einnig er krækt í heildarheimildaskrá neðst á þessari síðu.

Einkenni siðblindu

* skv. Cleckley
* skv. Robert D. Hare
* Nánari útlistun á sumum einkennum á gátlista Hare

Að bera kennsl á siðblinda
* skv. Robert D. Hare
* skv. Lillian Glass
* Sænskur gátlisti yfir helstu einkenni
  og krækja í gagnvirka síðu á sænsku

Fórnarlömb siðblindra
* Helstu fórnarlömb
* Konur
* Í hjónabandi með siðblindum
* Börn siðblindra

Siðblindir í vinnu og umhverfi
* Siðblindir á vinnustað
          Einelti
* Siðblindir í viðskiptum
* Siðblindir innan kirkjunnar

Af hverju stafar siðblinda?
* Orsakir siðblindu
* Tilraunir til lækninga siðblindu

Greining siðblindu í sögu læknisfræði
* Hugtakið siðblinda 
* Íslenskun hugtaksins og íslensk umræða um siðblindu
Siðblinda í fræðum og bókmenntum

Að lokum um siðblindu

Heimildaskrá (pdf-skjal)


Gert í desemberlok 2011
Harpa Hreinsdóttir
harpa@fva.is